
Á morgun klukkan 16 mætast Liechtenstein og Ísland í undankeppni EM. Í dag var síðasta æfing íslenska liðsins fyrir leik.
Á fréttamannafundi eftir leikinn sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari að allir væru heilir fyrir leikinn, nema Þórir Jóhann Helgason.
Á fréttamannafundi eftir leikinn sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari að allir væru heilir fyrir leikinn, nema Þórir Jóhann Helgason.
„Eins og staðan er núna eru allir heilir, nema Þórir sem var eftir á hótelinu. Hann er smá veikur og við verðum að taka stöðuna á honum," sagði Arnar.
Þórir Jóhann var ónotaður varamaður í tapinu gegn Bosníu.
Nokkrir af eldri leikmönnum landsliðsins tóku takmarkaðan þátt í æfingunni í dag en Arnar segir að það hafi bara verið til að fá menn sem ferskasta inn í kmandi leik.
Athugasemdir