Þrátt fyrir að David de Gea, markvörður Manchester United, hafi fengið gullhanskann í ensku úrvalsdeildinni með því að halda marki sínu hreinu þá hefur hann ekki verið besti markvörður tímabilsins. Mirror hefur valið þá tíu bestu.
10) David De Gea - Þrátt fyrir gullhanskann er framtíð De Gea hjá Manchester United mikið í umræðunni.
5) Emi Martínez - Þekktastur fyrir skrautlega tilburði í fögnuði Argentínu. Hjá Aston Villa hefur hann haldið markinu hreinu 11 sinnum í 35 leikjum.
4) Neto - Fær ekki það hrós sem hann á skilið. Brassinn hefur verið frábær í rammanum hjá Bournemouth og er með 74,6% í hlutfallsmarkvörslu.
Athugasemdir