Inter í kapphlaupið um Guehi en Liverpool leiðir - Wharton ofar en Baleba á lista Man Utd - Muscat líklegastur til Rangers
   fim 25. maí 2023 13:45
Elvar Geir Magnússon
Topp tíu - Bestu markverðir tímabilsins í enska
Þrátt fyrir að David de Gea, markvörður Manchester United, hafi fengið gullhanskann í ensku úrvalsdeildinni með því að halda marki sínu hreinu þá hefur hann ekki verið besti markvörður tímabilsins. Mirror hefur valið þá tíu bestu.
Athugasemdir
banner