Elvar Geir, Tómas Þór og Sæbjörn Steinke fara yfir liðna umferð í Bestu deildinni og umspil Lengjudeildarinnar.
Heiðursvörður, sandkassaleikur, dómaraskandall, ömurleg frammistaða liða í neðri hlutanum og spennandi úrslitaleikir.
Heiðursvörður, sandkassaleikur, dómaraskandall, ömurleg frammistaða liða í neðri hlutanum og spennandi úrslitaleikir.
Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum að ofan, í öllum hlaðvarpsveitum eða á Spotify.
Athugasemdir