Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
   lau 25. nóvember 2023 15:03
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Klopp stöðvaði riflildi milli Nunez og Guardiola
Mynd: EPA

Manchester City og Liverpool skyldu jöfn á Etihad í dag. Erling Haaland kom City yfir en Trent Alexander-Arnold jafnaði metin og tryggði Liverpool stig.


Það urðu smá stimpingar í lok leiks en Darwin Nunez framherji Liverpool og Pep Guardiola stjóri City tókust í hendur en eitthvað fór þeim á milli sem varð til þess að þeir rifust.

Jurgen Klopp stjóri Liverpool var fljótur að átta sig á aðstæðunum og reif framherjan sinn frá.

Guardiola virtist alls ekki sáttur og virtist mjög pirraður eftir að Nunez hafði yfirgefið svæðið.


Athugasemdir
banner
banner
banner