Búast við því að Van Dijk geri nýjan samning - Arsenal vill Cunha - Akliouche meðal leikmanna á blaði City
   þri 26. mars 2024 13:58
Elvar Geir Magnússon
Sæbjörn Steinke og Stefán Árni stilltu upp byrjunarliðinu
Icelandair
Stefán Árni Pálsson.
Stefán Árni Pálsson.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Frá landsliðsæfingu í gær.
Frá landsliðsæfingu í gær.
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
Það hefur verið ákveðinn samkvæmisleikur í hlaðvarpsþættinum Aldrei heim að stilla upp líklegu byrjunarliði Íslands í hverjum þætti.

Úrslitastundin verður í kvöld þegar Úkraína og Ísland eigast við í Wroclaw í Póllandi. Sigurliðið fer á EM.

Í sérstökum leikdagsþætti stilltu Sæbjörn Steinke fréttamaður Fótbolta.net og annar af gestum þáttarins, Stefán Árni Pálsson á Stöð 2 Sport, upp líklegum byrjunarliðum fyrir kvöldið.

„Ég vona að þetta verði liðið," sagði Stefán Árni eftir að hafa sett saman sitt lið.

Mynd: Elvar Geir Magnússon
Mynd: Elvar Geir Magnússon

Aldrei heim - Kjartan Henry fékk góða gjöf frá Úkraínumanni
Athugasemdir
banner
banner