Það eru mikil spenna í íslenska fótboltanum um helgina.
Veislan hefst strax í kvöld þar sem Víkingur Ó og Tindastóll mætast á Laugardalsvelli í úrslitum Fótbolti.net bikarsins. Keppnin er haldin í þriðja sinn og það er ljóst að nýtt nafn verður ritað á bikarinn í kvöld. Víðir og Selfoss hafa hampað titilinum áður.
Þrír leikir eru í Bestu deildinni á morgun. FH og Breiðablik mætast í efri hlutanum og Blikar þurfa á sigri að halda til að eiga einhvern möguleika á Evrópusæti. Tveir leikir eru á dagskrá í neðri hlutanum en ÍA getur sett KR í gríðarlega erfiða stöðu.
Þá er einn leikur í Bestu deild kvenna en fallið lið FHL heimsækir Fram. Með sigri heimakvenna fellur Tindastóll með FHL. Þá er úrslitaleikur Keflavíkur og HK um sæti í Bestu deildinni.
Valur þarf nauðsynlega á sigri að halda gegn Fram á sunnudaginn til að halda í við Víking í titilbaráttunni og þá þarf Afturelding á sigri að halda gegn KA í fallbaráttunni.
Veislan hefst strax í kvöld þar sem Víkingur Ó og Tindastóll mætast á Laugardalsvelli í úrslitum Fótbolti.net bikarsins. Keppnin er haldin í þriðja sinn og það er ljóst að nýtt nafn verður ritað á bikarinn í kvöld. Víðir og Selfoss hafa hampað titilinum áður.
Þrír leikir eru í Bestu deildinni á morgun. FH og Breiðablik mætast í efri hlutanum og Blikar þurfa á sigri að halda til að eiga einhvern möguleika á Evrópusæti. Tveir leikir eru á dagskrá í neðri hlutanum en ÍA getur sett KR í gríðarlega erfiða stöðu.
Þá er einn leikur í Bestu deild kvenna en fallið lið FHL heimsækir Fram. Með sigri heimakvenna fellur Tindastóll með FHL. Þá er úrslitaleikur Keflavíkur og HK um sæti í Bestu deildinni.
Valur þarf nauðsynlega á sigri að halda gegn Fram á sunnudaginn til að halda í við Víking í titilbaráttunni og þá þarf Afturelding á sigri að halda gegn KA í fallbaráttunni.
föstudagur 26. september
Fótbolti.net bikarinn
19:15 Víkingur Ó.-Tindastóll (Laugardalsvöllur)
laugardagur 27. september
Besta-deild karla - Efri hluti
14:00 FH-Breiðablik (Kaplakrikavöllur)
Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 Vestri-ÍBV (Kerecisvöllurinn)
14:00 ÍA-KR (ELKEM völlurinn)
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
14:00 Fram-FHL (Lambhagavöllurinn)
Lengjudeild karla - Umspil
16:15 Keflavík-HK (Laugardalsvöllur)
sunnudagur 28. september
Besta-deild karla - Efri hluti
19:15 Fram-Valur (Lambhagavöllurinn)
Besta-deild karla - Neðri hluti
16:00 Afturelding-KA (Malbikstöðin að Varmá)
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 25 | 15 | 6 | 4 | 54 - 30 | +24 | 51 |
2. Valur | 25 | 13 | 5 | 7 | 57 - 40 | +17 | 44 |
3. Stjarnan | 25 | 12 | 5 | 8 | 47 - 41 | +6 | 41 |
4. Breiðablik | 25 | 10 | 9 | 6 | 42 - 38 | +4 | 39 |
5. FH | 25 | 8 | 8 | 9 | 42 - 38 | +4 | 32 |
6. Fram | 25 | 9 | 5 | 11 | 36 - 36 | 0 | 32 |
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. ÍBV | 25 | 9 | 6 | 10 | 30 - 31 | -1 | 33 |
2. KA | 25 | 9 | 6 | 10 | 36 - 45 | -9 | 33 |
3. ÍA | 25 | 10 | 1 | 14 | 35 - 45 | -10 | 31 |
4. Vestri | 25 | 8 | 4 | 13 | 24 - 38 | -14 | 28 |
5. Afturelding | 25 | 6 | 8 | 11 | 35 - 44 | -9 | 26 |
6. KR | 25 | 6 | 7 | 12 | 48 - 60 | -12 | 25 |
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Þór/KA | 21 | 9 | 1 | 11 | 38 - 44 | -6 | 28 |
2. Fram | 21 | 8 | 2 | 11 | 32 - 47 | -15 | 26 |
3. Tindastóll | 21 | 6 | 3 | 12 | 30 - 52 | -22 | 21 |
4. FHL | 21 | 1 | 1 | 19 | 15 - 68 | -53 | 4 |
Athugasemdir