Endrick, Marcus Rashford, Kobbie Mainoo, Harvey Elliott og N'Golo Kante og fleiri koma fram í slúðurpakka dagsins.
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   mán 13. október 2025 22:05
Kári Snorrason
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Eimskip
Sverrir Ingi í baráttunni, Mateta fylgist grannt með.
Sverrir Ingi í baráttunni, Mateta fylgist grannt með.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Flott frammistaða hjá liðinu í dag og við uppskárum jafntefli sem vonandi getur gefið okkur mikið þegar við gerum upp alla þessa leiki í lok nóvember,“  sagði Sverrir Ingi Ingason eftir 2-2 jafntefli gegn Frakklandi á Laugardalsvelli fyrr í kvöld.


Lestu um leikinn: Ísland 2 -  2 Frakkland

Sverrir átti við Jean-Philippe Mateta, sóknarmann Frakklands og leikmann Crystal Palace í leiknum.

„Hann er ógnarsterkur náungi, ég held að hann hafi verið að spila sinn fyrsta landsleik núna. Það sýnir hvað þeir hafa mikið af leikmönnum að velja úr. Það koma leikmenn inn í sama gæðaflokki og þegar þeir skipta út. Það var gaman að eiga við hann.“ 

Ísland leiddi í hálfleik en Frakkland komst yfir um miðbik síðari hálfleiks með mörkum með fimm mínútna millibili.

Við vorum í kjörstöðu í hálfleik að kannski ná að vinna leikinn. En þeir sýndu að þetta er ekkert djók lið. Þú þarft að vera 'on it' til að eiga séns á að vinna þá. En við sýndum aftur á móti karakter að jafna leikinn eftir að við lentum undir. Við vorum mjög fagmannlegir eftir það og silgdum leiknum út og tókum stigið.

Nánar er rætt við Sverri í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner