Gianni Infantino var í gær kosinn forseti FIFA en hann tekur við af Sepp Blatter sem er í banni frá afskiptum frá fótbolta vegna spillingamála.
Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu um forsetakosningarnar í útvarpsþættinum í dag.
Hægt er að hlusta á umræðuna í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir