Aston Villa og Man Utd gætu skipst á leikmönnum - Onana falur fyrir 20 milljónir punda - Isak fer ekki frá Newcastle
   fim 27. mars 2025 17:30
Elvar Geir Magnússon
Tudor gerir Locatelli að fyrirliða Juventus
Manuel Locatelli.
Manuel Locatelli.
Mynd: EPA
Króatinn Igor Tudor tók við stjórnartaumunum hjá Juventus í vikunni, eftir að Thiago Motta var rekinn.

Motta fór þá leið að vera ekki með neinn aðalfyrirliða heldur skipta bandinu á milli nokkurra leikmanna. Það þótti misheppnuð tilraun og Tudor ætlar ekki að fara sömu leið.

Miðjumaðurinn Manuel Locatelli er nýr fyrirliði Juventus.

„Það þurfa allir að axla ábyrgð. Locatelli verður fyrirliði. Manuel er öflugur karakter og er með réttu eiginleikana," segir Tudor.

Juventus er í fimmta sæti ítölsku A-deildarinnar, tólf stigum frá toppnum.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 33 21 8 4 72 32 +40 71
2 Napoli 33 21 8 4 52 25 +27 71
3 Atalanta 33 19 7 7 66 30 +36 64
4 Bologna 33 16 12 5 52 37 +15 60
5 Juventus 32 15 14 3 49 30 +19 59
6 Roma 33 16 9 8 48 32 +16 57
7 Lazio 32 16 8 8 53 43 +10 56
8 Fiorentina 32 15 8 9 49 32 +17 53
9 Milan 33 14 9 10 51 38 +13 51
10 Torino 32 9 13 10 36 37 -1 40
11 Udinese 32 11 7 14 36 46 -10 40
12 Como 33 10 9 14 43 48 -5 39
13 Genoa 32 9 12 11 29 38 -9 39
14 Verona 33 9 5 19 30 60 -30 32
15 Cagliari 32 7 9 16 32 47 -15 30
16 Parma 32 5 13 14 37 51 -14 28
17 Lecce 33 6 8 19 23 55 -32 26
18 Venezia 33 4 13 16 27 46 -19 25
19 Empoli 33 4 13 16 26 52 -26 25
20 Monza 33 2 9 22 25 57 -32 15
Athugasemdir
banner