Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   mán 27. júní 2016 19:32
Elvar Geir Magnússon
Steve McClaren miður sín - Sjáðu viðbrögðin við marki Kolla
Icelandair
Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, er sérfræðingur Sky Sports í kringum leik Íslands og Englands. Fylgst er með leiknum í beinni og er óhætt að segja að McClaren hafi orðið fyrir vonbrigðum þegar Ísland tók forystuna 2-1 í Hreiðrinu í Nice.

Smelltu hér til að fara í textalýsingu frá leiknum



Athugasemdir