Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
   fös 27. júní 2025 07:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Perisic fer ekki til Barcelona - Skrifar undir nýjan samning
Mynd: EPA
Hinn 36 ára gamli Ivan Perisic er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við PSV.

Samningur hans við hollenska liðið rennur út um mánaðarmótin en hann var orðaður við Barcelona.

Það er útlit fyrir að hann verði áfram hjá PSV og muni skrifa undir nýjan tveggja ára samning.

Barcelona hefur nú sett allt púður í að næla í Nico Williams frá Athletic Bilbao.
Athugasemdir
banner
banner