Landsliðið okkar sigraði Wales en fékk svo skell gegn Þýskalandi í fyrstu leikjum sínum í Þjóðadeildinni. Íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson og þjálfarinn Óskar Smári Haraldsson mæta á Heimavöllinn og gera leikina upp og spá í spilin. Þátturinn er í boði Orku Náttúrunnar og Dominos.
Á meðal efnis:
- Frá sigri yfir í skell
- Hvað ætlum við að gera við boltann?
- Erum við að fullnýta kosti okkar öflugustu leikmanna?
- ON-leikmaður landsliðsgluggans
- Endurkoma SMJ einn af jákvæðu punktunum
- Vantar meiri grimmd
- Óskum eftir sterkari auðkennum
- Staffa Dominos spurning
- Rosalegir leikir í næsta glugga
- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.
Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is
Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.
Athugasemdir