Aston Villa horfir til Sunderland - Real Madrid ætlar að fá Konate - Anderson ekki til sölu
Sindri Kristinn fullur þakklætis: „Ég er svo hamingjusamur að hafa náð þessu með félaginu mínu"
Hemmi Hreiðars: Held að fólk átti sig ekki á því
Dóri Árna: Svekkelsi að fá ekki betri stöður með útileikmann í markinu
Viktor Jóns: Með breytingum fara menn upp á tærnar
Björn Daníel líklega að hætta: Held það sé best að hætta á þessum nótum
Framtíð Heimis í óvissu: Ólíklegt að ég haldi áfram
Lárus Orri: Gripið inn í leikinn með skrítnum dómgæslum
Óskar Hrafn: Hlutir fara stundum öðruvísi en maður ætlar sér
Nablinn: Ekki til neitt sem heitir lokaður leikur þegar þú ert með Hemma sem þjáflara
Jón Kristinn: Þessir Spánverjar eru gull
Fjórði dómarinn ósammála dómaranum - „Hann bara þorði ekki að dæma“
Ingó Sig: Minnti mig á Ronaldinho gegn Englandi 2002
Skoraði rosalegt mark beint úr aukaspyrnu - „Ég var heppinn“
Tók bikar í kveðjuleiknum - „Fullkominn endir“
„Ég held að ég verði ekki næsti aðstoðarþjálfari hjá Steina"
Donni: Fram er bara betra lið en FHL, á erfitt með að sjá að þær geri eitthvað á móti þeim
Snúin aftur eftir krossbandsslit og barnsburð „Er ótrúlega stolt af sjálfri mér í dag"
Guðni Eiríks: Það verða þó alltaf ellefu inn á ég get lofað þér því
Nik: Ég finn fyrir örlitlum vonbrigðum
Bridgette: Settum bara hausinn undir okkur og héldum áfram
   lau 27. september 2025 17:26
Viktor Ingi Valgarðsson
Lárus Orri: Gripið inn í leikinn með skrítnum dómgæslum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Sigurganga ÍA heldur áfram fulla ferð. Liðið vann sterkan 3-2 sigur á KR í annari umferð Bestu Deildar Karla eftir skiptingu. Þrjú stig í hús og verða að minnsta kosti þremur stigum frá fallsæti eftir umferðina.


Lárus Orri hefur svo sannarlega ná að snúa gengi liðsins við upp á síðustu misseri og fjórði sigurinn í röð niðurstaða dagsins.

„Gríðarlega ánægður og mjög stoltur með mitt lið. Heilt yfir bara mjög fínn leikur hjá okkur. Fannst við mun betri aðilinn í fyrri hálfleik".

Í seinni hálfleik var umtalsverður vítadómur sem KR nýtti sér til að jafna leikinn.

„Seinni hálfleikur byrjaði eins, vorum sterkari aðilinn þangað til að það er gripið inn í leikinn með skrítnum dómgæslum. Leikurinn varð síðan skrítinn eftir þennan vítaspyrnudóm. Við sýndum karakter og héldum haus. Raun og veru verðskuldaður sigur á endanum".

Viktor Jónsson skoraði síðan seinna markið og lagði upp það þriðja. 

„Gríðarlega mikilvægt fyrir félagið að hafa leikmann eins og Viktor, það var kominn pressa á hann, menn töluðu um að hann væri ekki búinn að skora í einhvern tíma. Hann slóst í dag og stóð sig mjög vel".

Framundan fyrir ÍA eru tveir útileikir gegn ÍBV og KA, síðan Afturelding heima í síðustu umferð.

„Við látum okkur líða vel í kvöld, njótum sigursins og svo æfing á morgun, þurfum að undirbúa okkur vel og hugsum um Vestmannaeyjar fyrst".

Viðtalið í heild má finna í spilaranum hér að ofan


Athugasemdir
banner
banner