Real Madrid skráir sig í baráttuna um Wirtz - Brentford í leit að markverði - Sane til Arsenal?
   mið 28. maí 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Fjórir leikir í Lengjudeild kvenna
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Fimmtu umferð í Lengjudeild kvenna klárast í kvöld með fjórum leikjum.

Eyjakinur unnu átta marka sigur á botnliði Aftureldingar í fyrsta leik umferðarinnar í gær.

HK, sem er í öðru sæti, getur jafnað ÍBV að stigum þegar liðið heimsækir Keflavík klukkan 19:15 en tveir aðrir leikir eru á sama tíma.

KR mætir Fylki og þá spila Haukar við Grindavík/Njarðvík. Klukkan 19:30 hefst síðan leikur Gróttu og ÍA.

Leikir dagsins:

Lengjudeild kvenna
19:15 Keflavík-HK (HS Orku völlurinn)
19:15 KR-Fylkir (KR-völlur gervigras)
19:15 Haukar-Grindavík/Njarðvík (BIRTU völlurinn)
19:30 Grótta-ÍA (AVIS völlurinn)

5. deild karla - B-riðill
20:30 Þorlákur-SR (OnePlus völlurinn)
Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 5 4 0 1 24 - 3 +21 12
2.    HK 5 4 0 1 11 - 6 +5 12
3.    Grindavík/Njarðvík 5 3 1 1 10 - 8 +2 10
4.    KR 5 3 1 1 13 - 12 +1 10
5.    Grótta 5 2 0 3 9 - 11 -2 6
6.    Fylkir 5 2 0 3 8 - 11 -3 6
7.    Haukar 5 2 0 3 5 - 11 -6 6
8.    ÍA 5 1 2 2 6 - 7 -1 5
9.    Keflavík 5 1 2 2 6 - 7 -1 5
10.    Afturelding 5 0 0 5 2 - 18 -16 0
Athugasemdir
banner