Thierry Henry, fyrrum stórstjarna Arsenal, segir að liðið hafi ekki staðið undir væntingum undir stjórn Mikel Arteta síðustu þrjú ár.
Arteta hefur gert Arsenal að toppbaráttuliði eftir að hann tók við stjórnartaumunum 2019 en hefur ekki unnið titil síðan liðið vann FA-bikarinn 2020, á hans fyrsta tímabili sem stjóri.
Arteta hefur gert Arsenal að toppbaráttuliði eftir að hann tók við stjórnartaumunum 2019 en hefur ekki unnið titil síðan liðið vann FA-bikarinn 2020, á hans fyrsta tímabili sem stjóri.
Arsenal hefur síðustu þrjú tímabil endað í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Á þessu tímabili féll liðið úr leik í undanúrslitum Meistaradeildarinanr og deildabikarsins.
„Ég er ekki að segja að ég sé vonsvikinn með Arsenal en það er eðlilegt að fólk spyrji sig hvernig liðinu vegnar. Ég skil að þegar þú tekur við nýju liði og það er ekki þitt lið þá þarftu þrjá eða fjóra glugga til að breyta. Þetta tekurt tíma," segir Henry.
„Síðustu þrjá ár hefur Arsenal verið í stöðu þar sem liðið hefur átt að skila allavega einum bikar í hús eða komast í úrslitaleik. Manchester United hefur spilað fimm úrslitaleiki síðustu fimm ár, United liðið sem fólk er að gera grín að. Svo ég skil alveg að það sé gagnrýnt að liðið sé ekki að komast í úrslitaleiki."
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Liverpool | 38 | 25 | 9 | 4 | 86 | 41 | +45 | 84 |
2 | Arsenal | 38 | 20 | 14 | 4 | 69 | 34 | +35 | 74 |
3 | Man City | 38 | 21 | 8 | 9 | 72 | 44 | +28 | 71 |
4 | Chelsea | 38 | 20 | 9 | 9 | 64 | 43 | +21 | 69 |
5 | Newcastle | 38 | 20 | 6 | 12 | 68 | 47 | +21 | 66 |
6 | Aston Villa | 38 | 19 | 9 | 10 | 58 | 51 | +7 | 66 |
7 | Nott. Forest | 38 | 19 | 8 | 11 | 58 | 46 | +12 | 65 |
8 | Brighton | 38 | 16 | 13 | 9 | 66 | 59 | +7 | 61 |
9 | Bournemouth | 38 | 15 | 11 | 12 | 58 | 46 | +12 | 56 |
10 | Brentford | 38 | 16 | 8 | 14 | 66 | 57 | +9 | 56 |
11 | Fulham | 38 | 15 | 9 | 14 | 54 | 54 | 0 | 54 |
12 | Crystal Palace | 38 | 13 | 14 | 11 | 51 | 51 | 0 | 53 |
13 | Everton | 38 | 11 | 15 | 12 | 42 | 44 | -2 | 48 |
14 | West Ham | 38 | 11 | 10 | 17 | 46 | 62 | -16 | 43 |
15 | Man Utd | 38 | 11 | 9 | 18 | 44 | 54 | -10 | 42 |
16 | Wolves | 38 | 12 | 6 | 20 | 54 | 69 | -15 | 42 |
17 | Tottenham | 38 | 11 | 5 | 22 | 64 | 65 | -1 | 38 |
18 | Leicester | 38 | 6 | 7 | 25 | 33 | 80 | -47 | 25 |
19 | Ipswich Town | 38 | 4 | 10 | 24 | 36 | 82 | -46 | 22 |
20 | Southampton | 38 | 2 | 6 | 30 | 26 | 86 | -60 | 12 |
Athugasemdir