Manchester United verður með þrjá fulltrúa á leik Sporting gegn Nacional í portúgalska deildabikarnum í kvöld.
Þeir munu reyna að ná samkomulagi við Sporting um Ruben Amorim, þjálfara liðsins, beint eftir leikinn.
Þeir munu reyna að ná samkomulagi við Sporting um Ruben Amorim, þjálfara liðsins, beint eftir leikinn.
Amorim er efstur á óskalista United eftir að Erik ten Hag var rekinn úr starfi í gær.
Samkvæmt A Bola í Portúgal þá vonast United til að Amorim muni stýra liðinu gegn Chelsea næstkomandi sunnudag.
Sporting mun fá um 10 milljónir evra fyrir Amorim.
Athugasemdir