Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
banner
   þri 29. nóvember 2022 14:11
Elvar Geir Magnússon
Foden og Rashford byrja hjá Englandi í kvöld
Sky Sports hefur greint frá því að Kyle Walker, Jordan Henderson, Phil Foden og Marcus Rashford komi allir inn í byrjunarlið enska landsliðsins sem mætir Wales í lokaumferð B-riðils í kvöld.

England er svo gott sem komið áfram, bara stórt tap gegn Wales getur komið í veg fyrir að liðið fari áfram.

Gareth Southgate notar því tækifærið til að dreifa aðeins álaginu. Mikið hefur verið kallað eftir því að Phil Foden.

Telegraph býst við því að byrjunarlið Englands verði svona:


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner