Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   fös 30. ágúst 2024 20:33
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ugarte mættur til Man Utd (Staðfest)
Mynd: Man Utd

Manchester hefur staðfest komu Manuel Ugarte til félagsins frá PSG.


Ugarte er 23 ára gamall landsliðsmaður Úrúgvæ en hann var aðeins í eitt ár hjá PSG. Hann gekk til liðs við franska félagið frá Sporting. Ugarte lék 37 leiki fyrir PSG í öllum keppnum.

United borgar 50 milljónir evra fyrir hann en kaupverðið getur hækkað um 10 milljónir evra til viðbótar.

Man Utd tókst ekki að skrá hann á réttum tíma svo hann verður ekki í leikmannahópi Man Utd sem fær Liverpool í heimsókn á sunnudaginn.


Athugasemdir
banner
banner
banner