Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
banner
   mið 30. september 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Real mætir félagi Ronaldo
Það eru fjórir leikir í deild þeirra bestu á Spáni á þessum ágæta miðvikudegi.

Það eru tveir leikir klukkan 17:00 og aðrir tveir leikir klukkan 17:00.

Luis Suarez fór vel af stað með Atletico um síðustu helgi og hann verður aftur í eldlínunni með sínu nýja liði á eftir gegn Huesca á útivelli. Sá leikur hefst 17:00, rétt eins og leikur Villarreal og Alaves.

Real Madrid spilar klukkan 19:30 við Valladolid, félag sem er í eigu brasilísku goðsagnarinnar Ronaldo sem spilaði á árum fyrr með Real Madrid. Eibar og Elche mætast einnig á sama tíma.

miðvikudagur 30. september

Spánn: La Liga
17:00 Huesca - Atletico Madrid
17:00 Villarreal - Alaves
19:30 Eibar - Elche
19:30 Real Madrid - Valladolid
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 16 13 1 2 47 20 +27 40
2 Real Madrid 16 11 3 2 32 15 +17 36
3 Villarreal 15 11 2 2 31 13 +18 35
4 Atletico Madrid 16 9 4 3 28 15 +13 31
5 Espanyol 15 8 3 4 19 16 +3 27
6 Betis 15 6 6 3 25 19 +6 24
7 Athletic 16 7 2 7 15 20 -5 23
8 Getafe 15 6 2 7 13 17 -4 20
9 Elche 15 4 7 4 18 17 +1 19
10 Celta 15 4 7 4 18 19 -1 19
11 Alaves 15 5 3 7 13 15 -2 18
12 Vallecano 15 4 5 6 13 16 -3 17
13 Sevilla 15 5 2 8 20 24 -4 17
14 Real Sociedad 15 4 4 7 19 22 -3 16
15 Osasuna 15 4 3 8 14 18 -4 15
16 Valencia 15 3 6 6 14 23 -9 15
17 Mallorca 15 3 5 7 15 22 -7 14
18 Girona 15 2 6 7 13 29 -16 12
19 Oviedo 15 2 4 9 7 22 -15 10
20 Levante 15 2 3 10 16 28 -12 9
Athugasemdir
banner