Mainoo að fá nýjan samning - Tekur Guardiola við enska landsliðinu - Eriksen fer til Ajax
banner
   mán 30. september 2024 18:35
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Enrique um Dembele: Gerði það besta fyrir liðið
Mynd: PSG

Kanntmaðurinn Ousmane Dembele verður ekki með PSG gegn Arsenal í Meistaradeildinni á Emirates vellinum á morgun þar sem hann er í agabanni.


Franski miðillinn RMC sagði frá því að hann hafi rifist við Luis Erique stjóra liðsins eftir leik PSG gegn Rennes á dögunum.

Enrique segist ekki vilja gera mikið úr þessu máli.

„Ég mun ekki gera veður úr þessu, það var bara vandamál með að virða sýnar skildur við félagið. Ég vil gera það besta fyrir liðið svo hann varð eftir. Það er ekkert illt á milli okkar," sagði Enrique.


Athugasemdir
banner
banner
banner