Mainoo eftirsóttur - Forest ætlar að hækka verðmiðann á Anderson - Salah á förum?
banner
   þri 30. nóvember 2021 14:21
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Firmino þarf viku í viðbót - Curtis bíður eftir græna ljósinu
Roberto Firmino hefur glímt við meiðsli og verður frá í að minnsta kosti viku í viðbót. Þetta sagði Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, á blaðamannafundi í dag.

Joe Gomez, Naby Keita og Curtis Jones eru einnig að nálgast endurkomu.

„Joe og Naby eru nálægt því að byrja æfa með liðinu. Bobby þarf örugglega viku í viðbót og svo er það Curtis. Það er allt í góðu með hann og hann gerir það sem hann má gera," sagði Klopp.

„Ef þú myndir spyrja Curtis þá myndi hann hlaupa maraþon en það má bara ekki núna og við bíðum eftir græna ljósinu frá læknum."

Liverpool mætir Everton á morgun á Goodison Park.

Sjá einnig:
Curtis fékk putta í augað og var því ekki leikfær gegn Atlético (3. nóv)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 15 10 3 2 28 9 +19 33
2 Man City 15 10 1 4 35 16 +19 31
3 Aston Villa 15 9 3 3 22 15 +7 30
4 Chelsea 15 7 4 4 25 15 +10 25
5 Everton 15 7 3 5 18 17 +1 24
6 Crystal Palace 14 6 5 3 18 11 +7 23
7 Sunderland 15 6 5 4 18 17 +1 23
8 Liverpool 15 7 2 6 24 24 0 23
9 Tottenham 15 6 4 5 25 18 +7 22
10 Brighton 14 6 4 4 24 20 +4 22
11 Newcastle 15 6 4 5 21 19 +2 22
12 Man Utd 14 6 4 4 22 21 +1 22
13 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
14 Brentford 15 6 1 8 21 24 -3 19
15 Fulham 14 5 2 7 19 22 -3 17
16 Leeds 15 4 3 8 19 29 -10 15
17 Nott. Forest 15 4 3 8 14 25 -11 15
18 West Ham 14 3 3 8 16 28 -12 12
19 Burnley 15 3 1 11 16 30 -14 10
20 Wolves 14 0 2 12 7 29 -22 2
Athugasemdir
banner