
Það var nóg að ræða í Uppbótartímanum á þessu sólríka sunnudagskvöldi.
Úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna var hin mesta skemmtun og þá voru Breiðablik og Valur að spila í Evrópu. Svo eru bara þrjár umferðir eftir fram að skiptingu í Bestu deild kvenna.
Næstkomandi fimmtudagur verður svakalegur en nánar var rætt um það í þættinum.
Guðmundur Aðalsteinn og Magnús Haukur fara yfir allt það helsta í kvennaboltanum.
Úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna var hin mesta skemmtun og þá voru Breiðablik og Valur að spila í Evrópu. Svo eru bara þrjár umferðir eftir fram að skiptingu í Bestu deild kvenna.
Næstkomandi fimmtudagur verður svakalegur en nánar var rætt um það í þættinum.
Guðmundur Aðalsteinn og Magnús Haukur fara yfir allt það helsta í kvennaboltanum.
Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, í öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Smelltu hér til að sjá öll helstu tíðindin á gluggadeginum
Taktu þátt í umræðunni á Twitter með því að nota #fotboltinet
Athugasemdir