Útvarpsþátturinn Fótbolti.net var á dagskrá á X-inu í dag eins og alla aðra laugardaga. Gestur þáttarins var Rafn Andri Haraldsson leikmaður Breiðabliks.
Rætt var um margt og mikið í þættinum, þar á meðal var farið ítarlega í rauðu spjöldin sjö sem litu dagsins ljós í viðureign Fram og Vals í Lengjubikarnum.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þætti dagsins hér á Fótbolta.net.
Rafn Andri Haraldsson (FH)
Hjörvar Hafliðason (Stöð 2 Sport)
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.