Arsenal hefur áhuga á Rogers - Elliott færist nær Leipzig - Forest hefur áhuga á Carmona og Cash
Guðný: Var tekinn samningsfundur án mín
Kátur Jón Óli vonast til að halda útlendingunum
Dóri Árna: Sjálfstraustsleysi fyrir framan markið
Sandra: Fínt að fá að vera í sigurvímu eftir langa bið
Jóhann: Ekki mörg lið sem geta haldið þeim niðri
Guðni Eiríksson: Klárt mál að ef hún helst heil að þá fer hún út
Björgvin: Byrjuðum leikinn á 28. mínútu
Valgeir: Ef maður fær snertingu afhverju ekki þá að fara niður?
Jóhannes Karl: Hún var flott í dag
Þjálfari Virtus: Stundum gerast kraftaverk í San Marínó
Óli Kri: Rotar okkur svolítið þetta mark sem þau skora
Óskar Smári: Sár, svekktur, fúll
Einar Guðna: Ótrúlega glaður með þessi þrjú stig fyrst og fremst
Matti Guðmunds: Kannski er þetta okkar besti leikur svona heilt yfir í 90 mínútur
„Það er bara eins og í box bardaga að fá á sig vönkun eftir vönkun"
Dóri Árna svarar gagnrýnisröddum - „Ég vona einhver gefi þeim gott knús heima"
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
   mán 29. ágúst 2011 20:49
Elvar Geir Magnússon
Þorvaldur: Dómgæslan yfirleitt hliðholl þeim á þessum velli
Mynd: Fótbolti.net - Torfi Jóhannsson
,,Við vorum að spila vel í dag og fengum nóg af færum. Það plan sem við settum upp gekk á köflum mjög vel en það getur komið í bakið á manni að nýta ekki færin," segir Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram.

Lestu um leikinn: KR 2 -  1 Fram

Ekkert féll með liðinu í kvöld þegar það tapaði 2-1 fyrir KR. Framarar voru mun betri í fyrri hálfleik en fóru illa með mörg færi, þar á meðal vítaspyrnu.

,,Í dag sást að við erum með fínt lið en við verðum að klára færin."

Margir nota orðið meistaraheppni um sigur KR í kvöld. Tekur Þorvaldur undir það? ,,Maður hefur horft á síðustu leiki sem hafa dottið með þeim. Þeir hafa vælt mikið vegna meiðsla, dómgæslu og annað. Ég held að undanfarin 15-20 ár hefur dómgæslan yfirleitt verið hliðholl þeim á þessum velli."

Viðtalið við Þorvald má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.