Nú er komin inn upptaka af útvarpsþættinum Boltanum sem var á X-inu í dag milli 11 og 12. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stýrðu þættinum.
- Rætt við Stefán Loga Magnússon, markvörð Lilleström.
- Magnús Ingvason, formaður Man City klúbbsins.
- Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þættinum hér á Fótbolta.net.
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.
Athugasemdir