Chelsea tilbúið að selja Enzo - Man Utd vill Gomes - Anderson og Wharton líka á óskalista United
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
Hugarburðarbolti GW 19 Hirðfíflið mætti í studio 1
Kjaftæðið - Stórkostleg áramót fyrir Arsenal
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
   lau 26. maí 2012 17:00
Fótbolti.net
Útvarpsþátturinn - upptaka: Kjartan Henry gestur
Mynd: Fótbolti.net - Torfi Jóhannsson
Kjartan Henry Finnbogason var gestur útvarpsþáttarins Fótbolta.net í dag. Þátturinn er á dagskrá milli 12 og 14 á X-inu FM 97,7 alla laugardaga.

Kjartan spilar með KR og er markahæstur eftir fyrstu umferðir Pepsi-deildarinnar en hann svaraði meðal annars spurningum frá lesendum Fótbolta.net.

Í þættinum í dag var hringt í Alfreð Finnbogason sem er með íslenska landsliðinu í Frakklandi.

Einnig var Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, í símaviðtali.
Þátturinn í dag
Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þættinum hér á Fótbolta.net.

Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.

Athugasemdir
banner
banner
banner