Kjartan Henry Finnbogason var gestur útvarpsþáttarins Fótbolta.net í dag. Þátturinn er á dagskrá milli 12 og 14 á X-inu FM 97,7 alla laugardaga.
Kjartan spilar með KR og er markahæstur eftir fyrstu umferðir Pepsi-deildarinnar en hann svaraði meðal annars spurningum frá lesendum Fótbolta.net.
Í þættinum í dag var hringt í Alfreð Finnbogason sem er með íslenska landsliðinu í Frakklandi.
Einnig var Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, í símaviðtali.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þættinum hér á Fótbolta.net.
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.
Athugasemdir