Nú er komin inn upptaka af útvarpsþættinum Fótbolti.net sem var í gær. Elvar Geir Magnússon og Orri Eiríksson sáu um þáttinn.
- Tómas Þór Þórðarson spáði í spilin fyrir Pepsi-deildina.
- Rætta var við Guðmann Þórisson, varnarmann FH.
- Stefán Ragnar Guðlaugsson, fyrirliði Selfoss, var í símaviðtali.
- Kolbeinn Tumi Daðason mætti í spjall um enska boltann.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þættinum hér á Fótbolta.net.
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.
Athugasemdir