sun 11.feb 2007 06:00
Hörđur Snćvar Jónsson
Alfređ Finnbogason skorađi á móti U-17 ára liđi Ítala
watermark Alfređ hér annar frá vinstri í neđri röđ ţegar Blikar urđu Íslandsmeistarar innanhús.
Alfređ hér annar frá vinstri í neđri röđ ţegar Blikar urđu Íslandsmeistarar innanhús.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Alfređ Finnbogason leikmađur 2.flokks Breiđablik skorađi fyrir Sassari Torres í 3-0 sigri liđsins á U-17 ára landsliđi Ítala í gćr. Alfređ dvelur á Ítalíu sem skiptinemi og leikur međ Sassari Torres en hann er 18 ára gamall sóknarmađur.

Hann lék eins og fyrr segir í gćr gegn U-17 ára liđi Ítala og skorađi ţar eitt marka liđsins. Alfređ lék á tvo leikmenn Ítala og lagđi boltann fallega framhjá markmanni ţeirra. Alfređ átti góđan dag fyrir framan fjölda manns sem komu á völlinn.

Alfređ mun dvelja í rúma fimm mánuđi á Ítalíu. Hann kemur heim í byrjun júlí og mun ţá spila međ Blikunum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía