Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
   mán 01. ágúst 2022 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - ÍA mætir á Kópavogsvöll
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fimmtánda umferð Bestu deildarinnar hefst í kvöld með einum leik. Breiðablik sem er á toppnum mætir ÍA sem er á botni deildarinnar.


Blikar unnu átta fyrstu leiki sína en tapaði síðan gegn Val 3-2 og hefur tvö jafntefli síðan. Víkingur hefur náð að saxa á forskotið á toppnum og er sex stigum á eftir.

ÍA hefur aðeins unnið einn leik og sá kom gegn Víkingi í 2. umferð. 3-0 sigur á Skaganum.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er á Kópavogsvelli.


Athugasemdir
banner
banner