Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
banner
   lau 01. október 2022 16:42
Unnar Jóhannsson
Jasmín Erla, markadrottning Bestu deildarinnar: Það á að djamma fram á rauða nótt
Geta fagnað Meistaradeildarsæti og markatitlinum
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Jasmín Erla Ingadóttir er markadrottning Bestu deildar kvenna 2022. Hún var eðlilega sátt eftir 4-0 sigur á Keflavík. Með sigrinum tryggði Stjarnan sér Meistaradeildarsæti.

„Bara geggjað, við stefnum á það fyrir tímabil að vera í topp 2 og við afrekuðum það þannig að við erum mjög ánægðar." Voru hennar fyrstu viðbrögð eftir leik

„Það hefur mikið breyst, ég kom inn í þetta fyrir 4 árum og þá voru 11-12 leikmenn sem fóru úr liðinu, það er búið að vera byggja upp og það hefur gengið svona vel." Sagði Jasmín þegar spurt var um stígandann í Garðabænum.


Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  0 Keflavík

„Neinei við erum vinkonur og við vildum bara fá hann í Garðabæinn sama hver tæki hann." Sagði hún um samkeppnina við liðsfélaga um markatitilinn.

„Heldur betur það á að djamma fram á rauða nótt eins og Anna María sagði áðan."

Nánar er rætt við Jasmín Erlu í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner