Phillips, Toney, Guirassy, Vlahovic, Thuram, Mbappe og fleiri koma við sögu.
Karólína Lea: Langt síðan við höfum unnið svo ég fékk aðeins að njóta lengur
Hildur Antons: Þegar það er laus bolti inn í teig þá hendir maður sér á hann
Steini um íþróttamálaráðherra: Allavega ætla ég ekki að kjósa hann
Diljá sá markið fyrir sér í gærkvöldi - „Hef gert þetta nokkrum sinnum áður"
Glódís: Þurfum ekki alltaf að skora áður en að við getum slakað á
Einn af sex í Svíþjóð sem náðu eftirtektarverðum áfanga - „Mjög hreykinn af því"
Viktor: Vil sjá Breiðablik og Kópavogsbæ setja fullan kraft í það
Fyrirliðinn pirraður með uppskeruna - „Öðruvísi andrúmsloft en á venjulegum fótboltaleik"
Dóri Árna: Ótrúlegt að dómarateymið og UEFA hafi tekið þátt í þessu leikriti
Glódís: Skiptir ekki höfuðmáli hvaða kerfi við spilum
Steini: Kuldinn skiptir ekki máli en það verða læti í þeim
Sædís: Virkilega þakklát og stolt af byrjunarliðssætinu
Hlín: Verður mikill líkamlegur barningur
Selma Sól óttast ekki kuldann í Wales - Búin að vera í -12 í Þrándheimi
Áslaug Dóra sú níunda sem fer til Örebro - „Begga eiginlega seldi mér þetta"
Áhuginn víða en Kristianstad lendingin - „Spila bara fyrir hana seinna"
'Jú, jú þetta er rétt Guðný, bara bíddu aðeins'
Sandra María: Þurfum að sýna alvöru íslenska geðveiki
Ingibjörg undir jólatónlist - Ekki á móti þessu en Glódís á allan heiðurinn
Olla fékk leyfi frá Harvard eftir dramatíska tölvupósta
banner
   sun 01. október 2023 20:07
Kári Snorrason
Hemmi Hreiðars: Þetta var upp á líf og dauða
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Spennan er mikil í neðri hluta Bestu-deildarinnar fyrir lokaumferðina. ÍBV vann HK 1-0 í dag og hélt sér á lífi í botnbaráttunni. Mark ÍBV skoraði Eiður Aron úr umdeildri vítaspyrnu. Þetta var fyrsti sigurleikur ÍBV síðan 8. júlí. Hermann Hreiðarsson mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: HK 0 -  1 ÍBV

„Þetta var upp á líf og dauða, þrjú stig var allt sem skipti máli og við tókum þau. Kredit á allt liðið þetta var samstaðan í hópnum, þetta var hópsigur.
Enda sástu samheldnina hjá okkur við ætlum okkur eitthvað. Ætlum að klára það sem við getum gert og halda þessu sprellifandi fyrir næstu helgi."


Eyjamenn vörðust vel.

„Það voru margar stórar frammistöður varnarlega. Auðvitað viltu alltaf meira fram á við. Þrjú stigin var allt í dag."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner
banner