Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
   fös 01. nóvember 2019 18:00
Elvar Geir Magnússon
Kemur Dele Alli til varnar
Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, kom miðjumanninum Dele Alli til varnar á fréttamannafundi í dag.

Talað hefur verið um að ekki sé að koma nægilega mikið út úr leikmanninum og Roy Keane sagði hann hafa misst hungrið.

„Við þurfum að muna að hann er ungur og pressan er rosaleg. Hann er enskur og allir búast við miklu frá honum en hann er enn 23 ára," segir Pochettino.

„Hann var að spila frábærlega en svo datt hann aðeins niður en við þurfum að standa við bakið á honum."

Tottenham mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 22 15 5 2 40 14 +26 50
2 Man City 22 13 4 5 45 21 +24 43
3 Aston Villa 22 13 4 5 33 25 +8 43
4 Liverpool 22 10 6 6 33 29 +4 36
5 Man Utd 22 9 8 5 38 32 +6 35
6 Chelsea 22 9 7 6 36 24 +12 34
7 Brentford 22 10 3 9 35 30 +5 33
8 Newcastle 22 9 6 7 32 27 +5 33
9 Sunderland 22 8 9 5 23 23 0 33
10 Everton 22 9 5 8 24 25 -1 32
11 Fulham 22 9 4 9 30 31 -1 31
12 Brighton 22 7 9 6 32 29 +3 30
13 Crystal Palace 22 7 7 8 23 25 -2 28
14 Tottenham 22 7 6 9 31 29 +2 27
15 Bournemouth 22 6 9 7 35 41 -6 27
16 Leeds 22 6 7 9 30 37 -7 25
17 Nott. Forest 22 6 4 12 21 34 -13 22
18 West Ham 22 4 5 13 24 44 -20 17
19 Burnley 22 3 5 14 23 42 -19 14
20 Wolves 22 1 5 16 15 41 -26 8
Athugasemdir
banner
banner
banner