Man City leiðir kapphlaupið um Musiala - Man Utd hefur áhuga á Toney - Arsenal endurskoðar áætlanir
   þri 02. apríl 2024 18:23
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið West Ham og Tottenham: Fabianski í markinu - Van de Ven inn fyrir Dragusin
Mynd: EPA

Það eru Lundúnaslagur í úrvalsdeildinni í kvöld þegar West Ham fær Tottenham í heimsókn.


David Moyes neyðist til að gera eina breytingu á liði sínu eftir ótrúlegan leik gegn Newcastle um helgina. Alphonse Areola meiddist en Lukasz Fabianski kemur inn í hans stað.

Það eru þrjár breytingar á liði Tottenham sem vann endurkomusigur á Luton um helgina.

Mickey Van de Ven, Rodrigo Bentancur og Brennan Johnson koma inn fyrir Radu Dragusin, Pape Matar Sarr og Deja Kulusevski.

West Ham: Fabianski; Coufal, Mavropanos, Zouma, Emerson; Ward-Prowse, Soucek; Bowen, Paqueta, Kudus; Antonio

Tottenham: Vicario; Porro, Romero, Van de Ven, Udogie; Bentancur, Bissouma; Johnson, Maddison, Werner; Son


Athugasemdir
banner
banner