
Þrjú lið eru búin að tryggja sér farseðilinn í næstu umferð Mjólkurbikarsins en þrír leikir voru spilaðir í dag.
Leiknir F. vann nágranna sína í Hetti/Huginn í Fjarðabyggðarhöllinni en lokatölur þar voru 3-0.
Haukar unnu síðar í dag stórsigur á Stokkseyri þar sem Aron Freyr Róbertsson gerði þrennu fyrir Hauka.
Grindavík er einnig komið í næstu umferð en liðið vann Hvíta Riddarann 3-0.
Leiknir F. 3 - 0 Höttur/Huginn
1-0 Arkadiusz Jan Grzelak('33)
2-0 Izaro Abella Sanchez('46)
3-0 Mykolas Krasnovskis('71)
Stokkseyri 0 - 7 Haukar
0-1 Aron Freyr Róbertsson('36)
0-2 Aron Freyr Róbertsson('45)
0-3 Aron Freyr Róbertsson('49)
0-4 Tómas Leó Ásgeirsson('70)
0-5 Martin Søreide ('79)
0-6 Aron Skúli Brynjarsson('81)
0-7 Martin Søreide ('87)
Grindavík 3 - 0 Hvíti Riddarinn
1-0 Tiago Fernandes('62)
2-0 Josip Zeba('69)
3-0 Sigurður Bjartur Hallsson('88)
Athugasemdir