Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   mán 02. ágúst 2021 12:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Segir að lögreglan yrði send af stað ef Pogba myndi skrópa
Harry Kane skrópaði á æfingu Tottenham í morgun en hann vill fara frá félaginu.

Rio Ferdinand fyrrverandi varnarmaður Manchester United finnst fólk ekki kippa sér alltof mikið upp við þessa hegðun hjá Kane.

Hann telur að ef Pogba hefði gert það sama hefði allt orðið vitlaust.

„Leyfum Pogba að sleppa æfingu hjá United og sjáum fréttamenn og aðdáendur verða vitlausa! Þyrlur og lögregla yrði send út um leið til að leita af honum."


Athugasemdir