Brasilíski miðjumaður Chelsea, Andrey Santos, hefur gengið til liðs við Strasbourg á ný á láni út tímabilið.
Andrey Santos fór á lán til Strasbourg í janúar á seinasta tímabili en er mættur aftur núna til Frakklands.
Chelsea lánaði hann til Nottingham Forest fyrir síðustu leiktíð en hann spilaði aðeins tvo leiki á fimm mánuðum áður en Chelsea kallaði hann til baka.
Félagið ákvað að senda hann aftur til Strasbourg, sem er einnig í eigu BlueCo-keðjunnar.
Brassinn spilaði ágætlega í seinni hlutanum og er nú ljóst að hann verður áfram þar á láni.
????? ???????????????????????? ???????????????????????? ???????? ???????????????????????? ???????? ????????????????????????
— Racing Club de Strasbourg Alsace (@RCSA) August 2, 2024
Après un premier prêt de quelques mois, le Brésilien Andrey Santos est de retour sous les couleurs du Racing pour la saison 2024-2025.