FH komst í kvöld í úrslitaleik Mjólkurbikars karla eftir að hafa unnið 2 - 1 sigur á KA í undanúrslitaleik á Kaplakrikavelli. Jóhannes Long var á leiknum og náði þessum myndum.
Fótbolti.net / Fotbolti Ehf.