Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
   þri 02. september 2025 19:20
Kári Snorrason
Gísli Gotti: Besta sem maður getur hugsað sér sem íslenskur fótboltamaður
Icelandair
Gísli Gottskálk Þórðarson er í landsliðshópnum í fyrsta sinn.
Gísli Gottskálk Þórðarson er í landsliðshópnum í fyrsta sinn.
Mynd: EPA
Íslenska landsliðið er komið saman til æfinga fyrir komandi leiki við Aserbaídsjan og Frakkland. Gísli Gottskálk Þórðarson, miðjumaður Lech Poznan, er í fyrsta sinn í landsliðshóp og gæti spilað sinn fyrsta leik í verkefninu. Fótbolti.net náði tali af Gísla fyrr í dag.

„Tilfinningin er geðveik, þetta er það besta sem maður getur hugsað sér sem íslenskur fótboltamaður, að vera í landsliðinu. Ég er mjög stoltur og ánægður að vera hérna.“

„Arnar hringdi í mig þegar ég var í klippingu, ég missti af símtalinu og hringdi til baka og hann sagði mér þetta. Það var ekki leiðinlegt móment.“

Gísli er leikmaður Lech Poznan í Póllandi, en hann gekk til liðs við pólska félagið í upphafi árs.

„Ég er mjög sáttur í Póllandi. Pólland sem land kom mér mikið á óvart, gaman að búa þarna. Svo er búið að ganga vel í liðinu, þannig að ég er mjög sáttur.“

Viðtalið við Gísla má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner