Liverpool vonast til að fá Upamecano - Man Utd tryggir sér táning - De Jong á óskalista Man Utd
„Ég held að ég verði ekki næsti aðstoðarþjálfari hjá Steina"
Donni: Fram er bara betra lið en FHL, á erfitt með að sjá að þær geri eitthvað á móti þeim
Snúin aftur eftir krossbandsslit og barnsburð „Er ótrúlega stolt af sjálfri mér í dag"
Guðni Eiríks: Það verða þó alltaf ellefu inn á ég get lofað þér því
Nik: Ég finn fyrir örlitlum vonbrigðum
Bridgette: Settum bara hausinn undir okkur og héldum áfram
Jóhannes Karl: Sögðum ekkert stórkostlegt í hálfleik,
Óli Kristjáns: Virkileg seigla í liðinu
Einar Guðna: Svona gerist í fótbolta
Segir tímabilið lélegt - „Hélt að við myndum ekki ná umspilssæti fyrir sex umferðum“
Upphitun fyrir úrslit Fótbolti.net bikarsins: Gunnar vs Gunnar
„Gefur okkur voða lítið að hafa unnið þá tvisvar í sumar“
Töpuðu úrslitaleiknum í fyrra: „Menn vilja ekki upplifa þá tilfinningu aftur“
Hemmi fyrir úrslitaleikinn: Hungrið yfirstígur aldurinn
Gagnrýnin réttmæt - „Auðvitað á hún rétt á sér þegar við eigum að vera í þessari toppbaráttu“
Túfa: Leikurinn sýndi hvert íslenska deildin er komin í dag
Dóri Árna: Sé ekki betur en að Hólmar hoppi upp og slái í boltann - Vona að ég hafi rangt fyrir mér
Gummi Kri um Jökul: Hann gerir töluvert meira gagn þar heldur en upp í stúku
Heimir: Ef það er einhver sem ég vil að fái svona færi þá er það Bjarni, fyrir utan Björn Daníel
Markmiðið sett eftir Bröndby leikinn: „Búnir að standast prófið hingað til“
   þri 02. september 2025 19:20
Kári Snorrason
Gísli Gotti: Besta sem maður getur hugsað sér sem íslenskur fótboltamaður
Icelandair
Gísli Gottskálk Þórðarson er í landsliðshópnum í fyrsta sinn.
Gísli Gottskálk Þórðarson er í landsliðshópnum í fyrsta sinn.
Mynd: EPA
Íslenska landsliðið er komið saman til æfinga fyrir komandi leiki við Aserbaídsjan og Frakkland. Gísli Gottskálk Þórðarson, miðjumaður Lech Poznan, er í fyrsta sinn í landsliðshóp og gæti spilað sinn fyrsta leik í verkefninu. Fótbolti.net náði tali af Gísla fyrr í dag.

„Tilfinningin er geðveik, þetta er það besta sem maður getur hugsað sér sem íslenskur fótboltamaður, að vera í landsliðinu. Ég er mjög stoltur og ánægður að vera hérna.“

„Arnar hringdi í mig þegar ég var í klippingu, ég missti af símtalinu og hringdi til baka og hann sagði mér þetta. Það var ekki leiðinlegt móment.“

Gísli er leikmaður Lech Poznan í Póllandi, en hann gekk til liðs við pólska félagið í upphafi árs.

„Ég er mjög sáttur í Póllandi. Pólland sem land kom mér mikið á óvart, gaman að búa þarna. Svo er búið að ganga vel í liðinu, þannig að ég er mjög sáttur.“

Viðtalið við Gísla má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir