Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   mán 02. október 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Magnaður endurkomusigur KR gegn Blikum
KR vann 4 - 3 heimasigur á Breiðabliki í síðasta heimaleik Rúnars Kristinssonar með KR liðið en félagið vill róa á önnur mið. Hér að neðan er myndaveisla úr vesturbænum.

Lestu um leikinn: KR 4 -  3 Breiðablik

KR 4 - 3 Breiðablik
0-1 Jason Daði Svanþórsson ('10 )
0-2 Klæmint Andrasson Olsen ('24 )
1-2 Benoný Breki Andrésson ('33 )
1-3 Kristinn Steindórsson ('45 )
2-3 Sigurður Bjartur Hallsson ('52 )
3-3 Kennie Knak Chopart ('92 )
4-3 Luke Morgan Conrad Rae ('93 )
Athugasemdir
banner
banner