
Tímabilinu í Lengjudeildinni lauk í september og hér er listi yfir félagaskiptin frá því að sumarglugganum lokaði. Fylkir og HK fóru upp í Bestu deildina, Þróttur Vogum og KV féllu í 2. deild og Njarðvík og Þróttur Reykjavík komu upp í Lengjudeildina. Í febrúar varð það svo ljóst að Kórdrengir myndu ekki tefla fram liði í sumar og í staðinn fór Ægir upp úr 2. deildinni. Liðin sem verða í deildinni, sem hefst í dag, eru hér á lista.
Ef þú hefur athugasemdir við listann eða veist um breytingar þá biðjum við þig að hafa samband við okkur á netfangið [email protected].
Ef þú hefur athugasemdir við listann eða veist um breytingar þá biðjum við þig að hafa samband við okkur á netfangið [email protected].
ÍA
Komnir
Arnleifur Hjörleifsson frá Kórdrengjum
Arnór Smárason frá Val
Björn Bergmann Sigurðarson frá Noregi
Dino Hodzic frá Kára
Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson frá Kára (var á láni)
Hákon Ingi Einarsson frá Kórdrengjum
Indriði Áki Þorláksson frá Fram
Pontus Lindgren á láni frá KR
Farnir
Aron Bjarki Jósepsson í Gróttu
Árni Snær Ólafsson í Stjörnuna
Eyþór Aron Wöhler í Breiðablik
Oliver Stefánsson til Norrköping (var á láni)
Hallur Flosason hættur
Benedikt Warén í Vestra (var á láni hjá ÍA)
Brynjar Snær Pálsson í HK
Christian Köhler til Danmerkur
Kaj Leo í Bartalsstovu í Leikni R.
Kristian Lindberg til Danmerkur
Sigurður Hrannar Þorsteinsson á láni til Völsungs
Tobias Stagaard til Danmerkur (var á láni)
Wout Droste hættur
Leiknir
Komnir
Arnór Ingi Kristinsson frá Val á láni
Daníel Finns Matthíasson frá Stjörnunni (á láni)
Kaj Leo Í Bartalsstovu frá ÍA
Omar Sowe frá New York Red Bulls
Ólafur Flóki Stephensen frá Val (á láni)
Andi Hoti frá Aftureldingu (var á láni)
Patryk Hryniewicki frá KV (var á láni)
Farnir
Adam Örn Arnarson í Fram (var á láni)
Birgir Baldvinsson í KA (var á láni)
Bjarki Aðalsteinsson í Grindavík
Dagur Austmann Hilmarsson í Grindavík
Emil Berger til HB
Gyrðir Hrafn Guðbrandsson í FH
Kristófer Konráðsson í Grindavík (var á láni frá Stjörnunni)
Mikkel Dahl til HB
Mikkel Jakobsen í Vestra
Zean Dalügge til Lyngby (var á láni)
Grótta
Komnir
Arnar Númi Gíslason á láni frá Breiðabliki
Aron Bjarki Jósepsson frá ÍA
Grímur Ingi Jakobsson frá KR
Hilmar Andrew McShane frá Grindavík
Kári Eydal frá Rosenborg
Pétur Theódór Árnason á láni frá Breiðabliki
Rafal Stefán Daníelsson frá Þrótti Vogum
Sigurður Steinar Björnsson á láni frá Víkingi
Tareq Shihab frá Hollandi
Theódór Henriksen frá Breiðabliki
Farnir
Benjamin Friesen til Þýskalands
Jón Ívan Rivine til Fylkis
Kári Eydal á láni til KV
Kjartan Kári Halldórsson til Haugesund (svo lánaður til FH)
Luke Rae í KR
Óliver Dagur Thorlacius til Fjölnis
Dagur Þór Hafþórsson í FH (var á láni)
Sigurbergur Áki Jörundsson í Stjörnuna (var á láni)
Fjölnir
Komnir
Axel Freyr Harðarson frá Kórdrengjum
Bjarni Gunnarsson frá HK
Máni Austmann Hilmarsson frá FH
Óliver Dagur Thorlacius frá Gróttu
Samúel Már Kristinsson frá KV
Sigurvin Reynisson frá Kríu
Arnar Ragnars Guðjohnsen frá Vængjum Júpíters (var á láni)
Bjarni Þór Hafstein frá Augnabliki (var á láni)
Kristófer Dagur Arnarsson frá Vængjum Júpíters (var á láni)
Farnir
Andri Freyr Jónasson í Aftureldingu
Arnar Númi Gíslason (var á láni)
Lúkas Logi Heimisson í Val
Sigurpáll Melberg Pálsson til Danmerkur
Viktor Andri Hafþórsson í Keflavík
Sjá einnig:
Leikmenn skráðir í Kórdrengi sem önnur félög gætu horft til
Grindavík
Komnir
Alexander Veigar Þórarinsson frá GG
Bjarki Aðalsteinsson frá Leikni
Dagur Austmann Hilmarsson frá Leikni
Dagur Traustason á láni frá FH
Dagur Örn Fjeldsted á láni frá Breiðabliki
Edi Horvat frá Slóvakíu
Einar Karl Ingvarsson frá Stjörnunni
Kristófer Konráðsson frá Stjörnunni (var á láni hjá Leikni)
Marko Vardic frá Slóveníu
Martin Montipo frá Vestra
Óskar Örn Hauksson frá Stjörnunni
Tómas Orri Róbertsson frá Breiðabliki á láni
Farnir
Aron Jóhannsson í Fram
Hilmar Andrew McShane í Gróttu
Josip Zeba til Austurríkis
Juan Martinez til Spánar
Kairo Edwards John til Englands
Kenan Turudija
Kristófer Páll Viðarsson í Reyni S. (á láni)
Nemanja Latinovic
Tómas Leó Ásgeirsson í Víði
Vladimir Dimitrovski
Þór
Komnir
Akseli Kalermo frá Litháen
Kristján Atli Marteinsson frá Kórdrengjum
Marc Rochester Sörensen frá Öster
Ómar Castaldo Einarsson frá KV
Rafnar Máni Gunnarsson frá Völsungi
Valdimar Daði Sævarsson frá KV
Ýmir Már Geirsson frá KA
Aron Ingi Magnússon frá Venezia (var á láni)
Farnir
Auðunn Ingi Valtýsson í D/R á láni
Ásgeir Marinó Baldvinsson í Þrótt V.
Elvar Baldvinsson í Vestra
Harley Willard í KA
Orri Sigurjónsson í Fram
Páll Veigar Ingvason í Magna
Sigfús Fannar Gunnarsson á láni í D/R
Afturelding
Komnir
Andri Freyr Jónasson frá Fjölni
Arnór Gauti Ragnarsson frá Hönefoss
Ásgeir Marteinsson frá HK
Bjarni Páll Linnet Runólfsson frá HK
Bjartur Bjarmi Barkarson frá Víkingi Ólafsvík
Hjörvar Sigurgeirsson frá Hetti/Hugin
Oliver Jensen á láni frá Randers
Patrekur Orri Guðjónsson frá Hvíta riddaranum (var á láni)
Rasmus Christiansen frá Val
Yevgen Galchuk frá Úkraínu
Farnir
Andi Hoti í Leikni (var á láni)
Gísli Martin Sigurðsson í Njarðvík
Hallur Flosason hættur (var á láni frá ÍA)
Javi Ontiveros
Jordan Tyler í Ægi
Marciano Aziz í HK (var á láni frá Belgíu)
Pedro Vazquez til Spánar
Sigurður Gísli Bond Snorrason í KFK
Sigurður Kristján Friðriksson í Hvíta riddarann
Ýmir Halldórsson í Breiðablik (var á láni)
Selfoss
Komnir
Adrian Sanchez frá Víkingi Ó.
Albert Hatilov frá Úkraínu
Hrannar Snær Magnússon frá KF
Oskar Wasilewski frá Kára
Farnir
Adam Örn Sveinbjörnsson
Atli Rafn Guðbjartsson í Ægi
Danijel Majkic
Hrvoje Tokic í Ægi
Jökull Hermannsson
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson í Árborg
Vestri
Komnir
Benedikt Warén frá Breiðabliki (var á láni hjá ÍA)
Elvar Baldvinsson frá Þór
Fatai Gbadamosi frá Kórdrengjum
Grímur Andri Magnússon frá Reyni S.
Gustav Kjeldsen frá Færeyjum
Ibrahima Balde frá Spáni
Loic Ondo frá Kórdrengjum
Mikkel Jakobsen frá Leikni
Morten Ohlsen Hansen frá Kórdrengjum
Rafael Broetto frá Litháen
Farnir
Chechu Meneses til Andorra
Christian Jiménez til Spánar
Daníel Agnar Ásgeirsson í Hörð á láni
Friðrik Þórir Hjaltason í KFK
Martin Montipo í Grindavík
Nicolaj Madsen
Pétur Bjarnason í Fylki
Rodrigo Santos Moitas
Toby King
Njarðvík
Komnir
Alex Bergmann Arnarsson frá Víkingi (var á láni hjá ÍR)
Gísli Martin Sigurðsson frá Aftureldingu
Joao Ananias frá Albaníu
Luqman Hakim frá Kortrijk (á láni)
Magnús Magnússon frá Reyni S.
Oliver Kelaart frá Þrótti Vogum
Óskar Atli Magnússon frá FH
Rafael Victor frá Hetti/Hugin
Tómas Bjarki Jónsson frá Augnabliki
Tómas Þórisson frá Víkingi (lán)
Walid Birrou frá Þrótti Vogum
Þorsteinn Örn Bernharðsson frá KV
Farnir
Bessi Jóhannsson í Víði
Einar Orri Einarsson í Reyni
Magnús Þórir Matthíasson hættur
Sölvi Björnsson í Gróttu (var á láni)
Þróttur R.
Komnir
Ágúst Karel Magnússon frá Ægi
Jörgen Pettersen frá ÍR
Njörður Þórhallsson frá KV
Óskar Sigþórsson frá ÍH
Farnir
Alex Baker til Ástralíu
Franz Sigurjónsson á láni til KFS
Miroslav Pushkarov til Slóvakíu
Aron Fannar Hreinsson í ÍR (var á láni frá Fjölni)
Ægir
Komnir
Anton Fannar Kjartansson frá Breiðabliki
Atli Rafn Guðbjartsson frá Selfossi
Baldvin Þór Berndsen frá Fjölni (á láni)
Bele Alomerovic frá Val
Benedikt Darri Gunnarsson frá Val
Daníel Smári Sigurðsson frá Fjölni (á láni)
Emil Ásgeir Emilsson frá Víkingi R.
Hrvoje Tokic frá Selfossi
Ivo Braz frá Litháen
Jóhannes Karl Bárðarson frá Víkingi (á láni)
Kristófer Jacobson Reyes frá Kórdrengjum
Marko Panic frá HK
Sladjan Mijatovic frá Serbíu
Stefán Þór Hannesson frá Fram (á láni)
Torfi Már Markússon frá Létti
Þorgeir Ingvarsson frá Magna
Farnir
Arilíus Óskarsson í Stokkseyri
Arnar Páll Matthíasson í Árbæ (á láni)
Ágúst Karel Magnússon í Þrótt R.
Brynjar Ásgeir Guðmundsson í ÍH
Djordje Panic til Serbíu
Milos Djordjevic til Serbíu
Stefán Blær Jóhannsson í Árborg (á láni)
Þorkell Þráinsson í Stokkseyri
Athugasemdir