lau 03. apríl 2021 15:26
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þýskaland: Andre Silva tryggði Frankfurt sigur gegn Dortmund
Fimm leikjum var rétt í þessu að ljúka í þýsku Bundesliga. Augsburg, Frankfurt, Bayer Leverkusen og Wolfsburg unnu sigra.

Frankfurt vann útisigur á Dortmund þar sem Nico Schulz kom gestunum yfir með sjálfsmarki. Mats Hummels jafnaði leikinn fyrir heimamenn undir lok fyrri hálfleiks en markavélin Andre Silva tryggði gestunum sigur með marki undir lok leiks, markið það 23. hjá Silva í deildinni.

Alfreð Finnbogason var ónotaður varamaður hjá Augsburg þegar liðið vann 2-1 heimasigur á Hoffenheim. Klaas Jan Huntelaar skoraði fyrir Schalke en það dugði ekki til í Leverkusen og jafntefli var niðurstaðan þegar Bielefeld heimsótti Mainz.

Borussia D. 1 - 2 Eintracht Frankfurt
0-1 Nico Schulz ('11 , sjálfsmark)
1-1 Mats Hummels ('44 )
1-2 Andre Silva ('87 )

Bayer 2 - 1 Schalke 04
1-0 Lucas Alario ('26 )
2-0 Patrik Schick ('72 )
2-1 Klaas Jan Huntelaar ('81 )

Wolfsburg 1 - 0 Koln
1-0 Josip Brekalo ('69 )

Mainz 1 - 1 Arminia Bielefeld
1-0 Daniel Brosinski ('56 , víti)
1-1 Andreas Voglsammer ('76 )

Augsburg 2 - 1 Hoffenheim
1-0 Ruben Vargas ('8 )
2-0 Andre Hahn ('23 )
2-1 Robert Skov ('86 )

Seinna í dag:
RB Leipzig 16:30 Bayern

Borussia M. 18:30 Freiburg

Stöðuna í deildinni má sjá hér að neðan. Það getur tekið tíma að uppfæra töfluna
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 34 25 7 2 99 32 +67 82
2 Leverkusen 34 19 12 3 72 43 +29 69
3 Eintracht Frankfurt 34 17 9 8 68 46 +22 60
4 Dortmund 34 17 6 11 71 51 +20 57
5 Freiburg 34 16 7 11 49 53 -4 55
6 Mainz 34 14 10 10 55 43 +12 52
7 RB Leipzig 34 13 12 9 53 48 +5 51
8 Werder 34 14 9 11 54 57 -3 51
9 Stuttgart 34 14 8 12 64 53 +11 50
10 Gladbach 34 13 6 15 55 57 -2 45
11 Wolfsburg 34 11 10 13 56 54 +2 43
12 Augsburg 34 11 10 13 35 51 -16 43
13 Union Berlin 34 10 10 14 35 51 -16 40
14 St. Pauli 34 8 8 18 28 41 -13 32
15 Hoffenheim 34 7 11 16 46 68 -22 32
16 Heidenheim 34 8 5 21 37 64 -27 29
17 Holstein Kiel 34 6 7 21 49 80 -31 25
18 Bochum 34 6 7 21 33 67 -34 25
Athugasemdir
banner