Risafréttir á færibandi þessa vikuna
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net verður í verslunarmannahelgargírnum í beinni á X977 í dag laugardag milli 12 og 14.
Elvar Geir og Valur Gunnars fara yfir tíðindamikla fótboltaviku, fylgjast með umferðinni, skoða veðrið og heyra í fólki um allt land.
Elvar Geir og Valur Gunnars fara yfir tíðindamikla fótboltaviku, fylgjast með umferðinni, skoða veðrið og heyra í fólki um allt land.
Tómas Þór fer til Eyja og verður í beinni frá Herjólfi og Sæbjörn Steinke er á Einni með öllu á Akureyri.
Meðal þess sem verður rætt um: Risafréttir í þjálfaramálunum á Íslandi, heimkoma Arons Einars, Besta deildin og Lengjudeildin.
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.
Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.
Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna
Athugasemdir