Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
   lau 03. október 2020 08:00
Victor Pálsson
Burnley gefst upp á Wilson
Burnley hefur gefist upp á að fá vængmanninn Harry Wilson í sínar raðir samkvæmt heimildum Sky Sports.

Burnley hefur undanfarnar vikur verið að skoða þann möguleika á að fá Wilson sem er samningsbundinn Liverpool.

Viðræður félagana hafa hins vegar siglt í strand og er útlit fyrir að Wilson verði með Liverpool á þessu tímabili.

Sean Dyche, stjóri Burnley, er nokkuð sáttur með eigin hóp og er ólíklegt að Burnley styrki sig fyrir lok gluggans á mánudag.

Wilson var lánaður til Bournemouth á síðustu leiktíð og þótti standa sig með prýði.

Athugasemdir
banner
banner