Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
   lau 03. október 2020 05:55
Victor Pálsson
Ítalía í dag - Nær Roma í fyrsta sigurinn?
Udinese mun freista þess að ná í sinn fyrsta sigur í Serie A í kvöld er liðið spilar við Roma í 3. umferð efstu deildar á Ítalíu.

Udinese fær Roma í heimsókn klukkan 18:45 en liðið er án sigurs eftir fyrstu tvær umferðirnar og er í fallsæti.

Roma hefur þó ekki farið of vel af stað og er aðeins með eitt stig eftir jafntefli við meistara Juventus í síðustu umferð.

Tveir aðrir leikir eru á dagskrá en sá fyrri er leikur Sassuolo og Crotone sem hefst klukkan 13:00 og sá seinni viðureign Genoa og Torino.

Leiki dagsins má sjá hér fyrir neðan.

Laugardagur:
13:00 Sassuolo - Crotone
16:00 Genoa - Torino
18:45 Udinese - Roma (Stöð 2 Sport 4)

Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 21 16 1 4 44 17 +27 49
2 Milan 21 13 7 1 34 16 +18 46
3 Napoli 21 13 4 4 31 17 +14 43
4 Roma 21 14 0 7 26 12 +14 42
5 Juventus 21 11 6 4 32 17 +15 39
6 Como 21 10 7 4 31 16 +15 37
7 Atalanta 21 8 8 5 26 20 +6 32
8 Bologna 21 8 6 7 30 24 +6 30
9 Lazio 21 7 7 7 21 19 +2 28
10 Udinese 21 7 5 9 22 33 -11 26
11 Sassuolo 21 6 5 10 23 28 -5 23
12 Cremonese 21 5 8 8 20 28 -8 23
13 Parma 21 5 8 8 14 22 -8 23
14 Torino 21 6 5 10 21 34 -13 23
15 Cagliari 21 5 7 9 22 30 -8 22
16 Genoa 21 4 8 9 22 29 -7 20
17 Fiorentina 21 3 8 10 23 32 -9 17
18 Lecce 21 4 5 12 13 29 -16 17
19 Pisa 21 1 11 9 16 31 -15 14
20 Verona 21 2 8 11 17 34 -17 14
Athugasemdir
banner
banner
banner