Í kvöld fer fram leikur Atlético Madríd og Getafe í 8-liða úrslitum spænska konungsbikarsins.
Atlético hefur tíu sinnum unnið bikarinn og er í fjórða sæti yfir sigursælustu félög keppninnar.
Getafe hefur tvisvar komist í úrslit en tapað í bæði skiptin. Liðin mætast á Wanda Metropolitano-leikvanginum í Madríd klukkan 20:30.
Leikur dagsins:
20:30 Atletico Madrid - Getafe
Athugasemdir