Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   sun 04. júní 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Barcelona Evrópumeistari eftir sigur á Sveindísi og félögum

Barcelona varð í gærkvöldi Evrópumeistari kvenna eftir að hafa unnið 3 - 2 sigur á Wolfsburg, liði Sveindísar Jane Jónsdóttur í úrslitaleik í Eindhoven í Hollandi. Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir var þar og náði þessum myndum.

Athugasemdir
banner