Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
   fös 04. júlí 2025 22:58
Stefán Marteinn Ólafsson
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Lengjudeildin
Jóhann Birnir Guðmundsson þjáfari ÍR
Jóhann Birnir Guðmundsson þjáfari ÍR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

ÍR gerðu sér góða ferð í Árbæinn þar sem þeir heimsótti Fylki í elleftu umferð Lengjudeildarinnar.


Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  2 ÍR

„Þetta var mjög sterkt að vinna þetta og erfiður útivöllur á móti góðu liði" sagði Jóhann Birnir Guðmundsson þjálfari ÍR eftir sigurinn í kvöld.

Bergvin Fannar hafði orð á því í viðtali eftir sigurinn gegn Grindavík að hann hlakkaði til að pakka sínum gamla þjálfara saman en hann skoraði sigurmarkið í kvöld. 

„Hann skoraði allavega út vítinu. Við vinnum leikinn en ég veit nú ekki hvort við höfum pakkað honum saman, það er kannski full gróft" 

ÍR lenti undir og kom til baka í kvöld. Þeir fengu vítaspyrnu seint í leiknum eftir að Fylkismenn handléku boltann í vítateignum. Má kalla þetta meistaraheppni?

„Klárlega er þetta svona 'freak accident' þannig jújú heppni en ég veit ekki hvort þetta sé meistaraheppni, ég veit ekki með það en þá ræðst leikurinn á því" 

ÍR sitja á toppnum þegar mótið ef hálfnað en má Breiðholtið fara láta sig dreyma? 

„Breiðholtið má alveg láta sig dreyma en við megum ekki fara láta okkur dreyma. Við þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera"

„Við erum með þannig lið og þannig stráka að við vitum alveg hvernig þetta er og þeir vita að hver einasti leikur og hver einasta návígi þarf að fara á fullu í það. Við erum búnir að ná að halda því mjög vel og við vitum alveg að það getur allt gerst  í þessu og við erum bara mjög ánægðir með strákana okkar" 

Nánar er rætt við Jóhann Birnir Guðmundsson í spilaranum hér að ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 11 7 4 0 20 - 6 +14 25
2.    Njarðvík 11 6 5 0 29 - 11 +18 23
3.    HK 10 5 3 2 19 - 11 +8 18
4.    Þróttur R. 11 5 3 3 20 - 18 +2 18
5.    Þór 11 5 2 4 26 - 19 +7 17
6.    Keflavík 10 4 3 3 19 - 14 +5 15
7.    Völsungur 10 4 1 5 16 - 23 -7 13
8.    Grindavík 10 3 2 5 24 - 30 -6 11
9.    Fylkir 11 2 4 5 15 - 17 -2 10
10.    Fjölnir 11 2 3 6 12 - 24 -12 9
11.    Leiknir R. 11 2 3 6 12 - 25 -13 9
12.    Selfoss 11 2 1 8 10 - 24 -14 7
Athugasemdir
banner