Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   fös 04. desember 2020 15:15
Fótbolti.net
Budweiserdeildin - Glugginn lokar á morgun
Draumaliðsdeild Budweiser og Fótbolta.net heldur áfram um helgina en fyrsti leikurinn í umferðinni er í hádeginu á morgun og hægt er að gera breytningar þangað til þá.

Áhugaverðir leikir eru um helgina en Tottenham mætir meðal annars Arsenal í Lundúnarslag.

Hægt er að skrá sig í deildina hvenær sem er burtséð frá stöðunni í heild þar sem mánaðarlegir vinningar eru afhentir þeim sem stigahæstir eru í hverjum mánuði fyrir sig.

Kóðinn til að skrá sig er: eilktt

Hægt er að skrá sig til leiks hér

Athugasemdir
banner