Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
   fim 18. desember 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lykilmenn framlengja á Dalvík
Áki Sölvason
Áki Sölvason
Mynd: Dalvík/Reynir
Dalvík/Reynir hefur tilkynnt að þrír leikmenn hafi skrifað undir nýja samninga við félagið. Allir til næstu tveggja ára.

Það eru þeir Rúnar Helgi Björnsson, Gunnlaugur Rafn Ingvarsson og Áki Sölvason.

„Leikmennirnir þrír hafa verið lykilmenn liðsins undanfarin ár og spilað stórt hlutverk innan sem utan vallar. Það eru því virkilega jákvæðar fréttir að þeir taki slaginn áfram næstu tvö árin. Til hamingju með nýja samninga strákar!" segir í tilkynningu frá félaginu.

Dalvík/Reynir hafnaði í 5. sæti í 2. deild síðasta sumar með 34 stig.
Athugasemdir
banner