Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði Panathinaikos þegar liðið vann Kavala í fjórðu og síðustu umferð gríska bikarsins í dag.
Leiiknum lauk með 2-1 sigri Panathinaikos. Liðið endaði í 4. sæti og tryggði sér þar með sæti í átta liða úrslitum.
Leiiknum lauk með 2-1 sigri Panathinaikos. Liðið endaði í 4. sæti og tryggði sér þar með sæti í átta liða úrslitum.
Levadiakos, lið Harðar Björgvins Magnússonar, fer einnig í átta liða úrslit en Volos, lið Hjartar Hermannssonar fer í umspil um sæti í átta liða úrslitum.
Næsti leikur Panathinaikos er á útivelli gegn PAOK í deildinni á sunnudaginn.
Athugasemdir


